Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja

(1702190)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.03.2017 10. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-31.

Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar, og allsherjar- og menntamálanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málin og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
22.03.2017 34. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja
Afgreidd var umsögn um málið til utanríkismálanefndar með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna. Allir viðstaddir nefndarmenn stóðu að umsögninni.
13.03.2017 30. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja
Á fund nefndarinnar komu Erna Hjaltested, Guðrún Þorleifsdóttir, Hjörleifur Gíslason og Marta Margrét Rúnarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti.
06.03.2017 27. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja
Dagskrárliðnum var frestað.