Lög um opinber fjármál

Þingmál (1703228)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.09.2017 5. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lög um opinber fjármál
Haraldur Benediktsson gerði, fyrir hönd undirhóps sem hann og Svandís Svavarsdóttir skipuðu, grein fyrir minnisblaði og tillögum um að endurbæta og skýra fjárlagaferlið.

Nefndin samþykkti að fylgja tillögunum eftir við þá aðila sem við á, þ.e. fjárlaganefnd, fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisnefnd þingsins.
21.03.2017 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Lög um opinber fjármál
Á fundinn komu Páll Þórhallsson og Sif Guðjónsdóttir frá forsætisráðuneyti. Páll svaraði spurningum nefndarmanna.