Stýrihópur um utanríkisþjónustu til framtíðar

(1704068)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.09.2017 29. fundur utanríkismálanefndar Stýrihópur um utanríkisþjónustu til framtíðar
Á fundinn komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Sturla Sigurjónsson, Andri Lúthersson, María Erla Marelsdóttir, Sigríður Snævarr og Jörundur Valtýsson frá utanríkisráðuneytið.

Dreift var skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi".

Utanríkisráðherra kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.
06.04.2017 13. fundur utanríkismálanefndar Stýrihópur um utanríkisþjónustu til framtíðar
Á fund nefndarinnar komu Sturla Sigurjónsson, Sigríður Ásdís Snævarr og Jörundur Valtýsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir kynntu vinnu stýrihóps um utanríkisþjónustu til framtíðar og svöruðu spurningum nefndarmanna.