Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. Skýrsla til Alþingis

(1704157)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.05.2018 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Þórir Óskarssson og Markús I. Eiríksson frá Ríkisendurskoðun, Vilborg Ingólfsdóttir, Bryndís Þorvaldsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Ása Þórhildur Þórðardóttir frá velferðarráðuneyti og Svanhvít Jakobsdóttir, Óskar Reykdalsson, Þórunn Ólafsdóttir og Svava Þorkelsdóttir frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Markús kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu til skýrslunnar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.