Innheimta opinberra gjalda. Ítrekuð eftirfylgni. Skýrsla til Alþingis

(1706015)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.03.2018 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Innheimta opinberra gjalda. Ítrekuð eftirfylgni. Skýrsla til Alþingis
Samþykkt að nefndin hafi lokið umfjöllun um skýrsluna.
14.03.2018 18. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Innheimta opinberra gjalda. Ítrekuð eftirfylgni. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun, Maríanna Jónasdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Kjartan Dige Baldursson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þórir kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu til hennar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.