Tilskipun ESB 2016/943 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

(1802213)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.04.2018 26. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun ESB 2016/943 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra
Sjá bókun við dagskrárlið 5.
24.04.2018 35. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun ESB 2016/943 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
20.04.2018 34. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun ESB 2016/943 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu og Brynhildi Pálmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.