Heilbrigðisstofnun Austurlands. Skýrsla um eftirfylgni

(1803184)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.05.2018 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heilbrigðisstofnun Austurlands. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Þórir Óskarsson og Markús I. Eiríksson frá Ríkisendurskoðun og Vilborg Ingólfsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir, Bryndís Þorvaldsdóttir og Ása Þórhildur Þórðardóttir frá velferðarráðuneytinu. Þórir kynnti skýrsluna en Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar í fyrri skýrslu.