Skýrsla (5) GRECO um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu á Íslandi birt

(1804126)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.04.2018 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla (5) GRECO um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu á Íslandi birt
Nefndin fjallaði um málið.
18.04.2018 28. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla GRECO um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu á Íslandi birt
Á fundinn komu Páll Þórhallsson og Oddur Þorri Viðarsson frá forsætisráðuneytinu. Þeir kynntu ábendingar til stjórnvalda úr skýrslu GRECO um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu á Íslandi varðandi æðstu handhafa framkvæmdarvalds og svöruðu spurningum nefndarinnar um þann þátt.