Innflutningskvótar á ostum

(1804131)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.04.2018 25. fundur atvinnuveganefndar Innflutningskvótar á ostum
Málið var tekið af dagskrá.
20.04.2018 24. fundur atvinnuveganefndar Innflutningskvótar á ostum
Rætt var um innflutningskvóta á ostum. Nefndin fékk á sinn fund
Guðnýju Hjaltadóttur og Ólaf Stephensen frá Félag atvinnurekenda
Andrés Magnússon og Lárus Ólafsson frá Samtökum verslunar og þjónustu Sindra Sigurgeirsson og Sigurð Eyþórsson frá Bændasamtökum Íslands og Elísabetu Önnu Jónsdóttur og Ólaf Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.