Kísilverksmiðja Sameinaðs Sílikons hf. Aðkoma og eftirlit stjórnvalda

(1805106)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.05.2018 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Kísilverksmiðja Sameinaðs Sílikons hf. Aðkoma og eftirlit stjórnvalda
Á fundinn komu Þórir Óskarsson, Jakob G. Rúnarsson og Berglind E. Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðun, Baldur Sigmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Sigurður Ásbjörnsson frá Skipulagsstofnun, Kristín Linda Árnadóttir, Sigrún Ágústsdóttir og Einar Halldórsson frá Umhverfisstofnun og Eyjólfur Sæmundsson og Svava Jónsdóttir frá Vinnueftirliti ríkisins.

Jakob G. Rúnarsson kynnti skýrsluna og gestir gerðu grein fyrir afstöðu ráðuneyta og stofnananna til efnis skýrslunnar ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.