Kynning á formennskuáætlunum Íslands í Norðurskautsráði og Norðurlandaráði

(1809171)
Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.09.2018 1. fundur Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins Kynning á formennskuáætlunum Íslands í Norðurskautsráði og Norðurlandaráði
Á fund nefndarinnar mættu Bryndís Kjartansdóttir, deildarstjóri norðurslóðamála hjá utanríkisráðuneyti, og
Geir Oddsson, sérfræðingur í Norðurlandasamstarfi hjá utanríkisráðuneyti. Þau kynntu drög að formennskuáætlunum Íslands vegna formennsku í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurskautsráði, en Ísland tekur við formennsku í báðum stofnunum árið 2019.