Starf verkefnishóps í stjórnarskrármálum

(1810030)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.10.2018 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Starf verkefnishóps í stjórnarskrármálum
Á fundinn komu Unnur Brá Konráðsdóttir verkefnisstjóri forsætisráðherra í stjórnarskrármálum og Páll Þórhallsson frá forsætisráðuneytinu. Unnur Brá gerði grein fyrir starfi verkefnishóps í stjórnarskrármálum en hluti af því starfi er að upplýsa nefndina um hvernig vinnan gengur fyrir sig. Þá svöruðu hún og Páll spurningum nefndarmanna um málið.