Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2017

(1810128)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.10.2018 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2017
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, Særún María Gunnarsdóttir skrifstofustjóri og Vilhelmína Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður frumkvæðismála.

Tryggvi kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt sínum starfsmönnum.