Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins

(1902096)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.05.2019 31. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins
Sjá umfjöllun við 5. dagskrárlið.
29.04.2019 46. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Allir nefndarmenn standa saman að áliti.
10.04.2019 44. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins
Nefndin ræddi málið.
07.03.2019 46. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
26.02.2019 42. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu og Hugi Ólafsson og Helga Barðadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
20.02.2019 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins
Á fundinn komu Hugi Ólafsson og Helga Barðadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Bergþór Magnússon frá utanríkisráðuneytinu. Hugi og Bergþór kynntu málið og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.