Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 29. mars 2019

(1903145)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.03.2019 23. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 29. mars 2019
Á fund nefndarinnar komu:

Kl. 9:10 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Pétri Gunnarssyni frá utanríkisráðuneyti

Kl. 9:25 Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti, Marta Margrét Rúnarsdóttir, Leifur Arnkell Skarphéðinsson og Guðmundur Kári Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Utanríkisráðherra kynnti þær gerðir sem til stendur að taka upp í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 8. febrúar nk. og svaraði spurningum nefndarmanna. Í kjölfarið fór fram nánari umfjöllun með sérfræðingum ráðuneytanna sem jafnframt svöruðu spurningum nefndarmanna.