Frumvarp til laga um breytingu á náttúruverndarlögum (skilgreining á óbyggðum víðernum)

(1906039)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.06.2019 80. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Frumvarp til laga um breytingu á náttúruverndarlögum (skilgreining á óbyggðum víðernum)
Á fund nefndarinnar mættur Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins, Pétur Halldórsson frá Landvernd og Sigríður Svana Helgadóttir og Jón Geir Pétursson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna.