Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018

(1909222)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.02.2020 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018
Á fundinn komu Oddur Þorri Viðarsson og Ásgerður Snævarr frá forsætisráðuneytinu og gerðu grein fyrir áherslu á að auka gagnsæi miðlunar, upplýsingarétt, fræðslu og símenntun starfsmanna m.a. með námskeiðum í stjórnarráðsskólanum. Þá svöruðu þau spurningum nefndarmanna.
09.10.2019 5. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, og Björn Friðrik Brynjólfsson sérfræðingur.

Tryggvi kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt sínum starfsmönnum.

Fleira var ekki gert.