Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis

Skýrsla (1910031)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.05.2020 58. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður, kynnti drög að nefndaráliti. Nefndin fjallaði um málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Líneik Anna Sævardsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Andrés Ingi Jónsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifuðu undir álit meiri hluta.
14.05.2020 57. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Frestað.
13.05.2020 56. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Nefndin ræddi málið.
11.05.2020 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Nefndin ræddi málið.
06.05.2020 53. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Nefndin fjallaði um málið.
04.03.2020 44. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Frestað.
27.02.2020 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Formaður kynnti drög að áliti um skýrsluna og nefndin ræddi málið.

Samþykkt að fresta.
19.02.2020 40. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Baldur Sigmundsson og Guðmundur V. Friðjónsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og gerðu grein fyrir viðbrögðum ráðuneytisins við ábendingum í skýrslunni og svöruðu spurningum nefndarmanna.
23.10.2019 10. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Guðrún Jenný Jónsdóttir og Gestur Páll Reynisson frá Ríkisendurskoðun, Baldur Sigmundsson og Guðmundur V. Friðjónsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Þóra Hallgrímsdóttir frá nefnd um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmynda. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.