Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011

EES mál (1911002)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.10.2020 1. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
13.10.2020 2. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Tillaga um að afgreiða umsögn nefndarinnar til utanríkismálanefndar var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir umsögnina.
08.10.2020 1. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Nefndin ræddi málið og fjallaði um drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar.
11.12.2019 28. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Tillaga um að afgreiða umsögn nefndarinnar til utanríkismálanefndar var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir umsögnina.

Óli Björn Kárason óskaði að bókað yrði að vinna nefndarritara og gagnaöflun við umsögnina væri til fyrirmyndar og að aðrar nefndir ættu að líta til við vinnu umsagna um EES-gerðir. Líneik Anna Sævarsdóttir tók undir þetta.
09.12.2019 27. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Nefndin fjallaði um drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að fresta afgreiðslu til næsta fundar.
05.12.2019 24. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Frestað.
04.12.2019 23. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Samþykkt að fresta afgreiðslu málsins.
02.12.2019 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Nefndin ræddi málið.
19.11.2019 19. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Á fund nefndarinnar mættu Kristín Halla Kristinsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum fundarmanna.
19.11.2019 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um koltvísýringslosun nýrra fólksbifreiða og nýrra léttra atvinnuökutækja og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011
Á fund nefndarinnar komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.