Ríkisútvarpið ohf. Rekstur og aðgreining rekstrarþátta. Skýrsla til Alþingis.

Skýrsla (1911191)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.11.2020 9. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkisútvarpið ohf. Rekstur og aðgreining rekstrarþátta. Skýrsla til Alþingis.
Á fund nefndarinnar mætti Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
05.10.2020 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkisútvarpið ohf. Rekstur og aðgreining rekstrarþátta. Skýrsla til Alþingis.
Nefndin ræddi málið. Ákveðið var að óska eftir því að fá mennta- og menningarmálaráðherra á fund vegna málsins.
27.05.2020 64. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkisútvarpið ohf. Rekstur og aðgreining rekstrarþátta. Skýrsla til Alþingis.
Á fund nefndarinnar komu Stefán Eiríksson, Margrét Magnúsdóttir og Anna Bjarney Sigurðardóttir frá Ríkisútvarpinu ohf. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
20.11.2019 18. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkisútvarpið ohf. Rekstur og aðgreining rekstrarþátta. Skýrsla til Alþingis.
Á fund nefndarinnar komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Elísabet Stefánsdóttir, Birgir Finnbogason og Guðrún Jenný Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðun, Karítas H. Gunnarsdóttir settur ráðuneytisstjóri, Auður B. Árnadóttir skrifstofustjóri og Jón Vilberg Guðjónsson skrifstofustjóri frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Kári Jónasson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Margrét Magnúsdóttir og Anna Bjarney Sigurðardóttir frá Ríkisútvarpinu ohf.

Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.