Áhrif Samherjamálsins á önnur fyrirtæki og sjávarútveg á Íslandi í heild

(1911198)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.11.2019 20. fundur atvinnuveganefndar Áhrif Samherjamálsins á önnur fyrirtæki og sjávarútveg á Íslandi í heild
Á fund nefndarinnar mætti Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ásamt Kristjáni Skarphéðinssyni og Gunnari Atla Gunnarssyni frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.