Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1286/2014 frá 26. nóvember 2014 um lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar og vátryggingatengdar fjárfestingarvörur fyrir almenna fjárfesta (PRIIP)

EES mál (1911216)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.12.2019 15. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1286/2014 frá 26. nóvember 2014 um lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar og vátryggingatengdar fjárfestingarvörur fyrir almenna fjárfesta (PRIIP)
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
28.11.2019 23. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1286/2014 frá 26. nóvember 2014 um lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar og vátryggingatengdar fjárfestingarvörur fyrir almenna fjárfesta (PRIIP)
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
26.11.2019 22. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1286/2014 frá 26. nóvember 2014 um lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar og vátryggingatengdar fjárfestingarvörur fyrir almenna fjárfesta (PRIIP)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Benedikt Hallgrímsson og Guðmund Kára Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.