Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/2120 og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1211/2009

EES mál (2002185)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.12.2020 14. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
15.12.2020 23. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Tillaga um að afgreiða álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar var samþykkt af öllum nefndarmönnum. Allir nefndarmenn skrifuðu undir álitið.
14.12.2020 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Gengið var til atkvæða um að afgreiða málið frá nefndinni.

Jón Þór Ólafsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Andrés Ingi Jónsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Óli Björn Kárason, Þórunn Egilsdóttir greiddu atkvæði með að afgreiða málið frá nefnd. Þorsteinn Sæmundsson sat hjá.

Undir álitið skrifa Andrés Ingi Jónsson, Guðmundur Andri Thorsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Líneik Anna Sævarsdóttir, Óli Björn Kárason og Þórunn Egilsdóttir.
10.12.2020 22. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu, Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Sigurjón Ingvason frá Póst- og fjarskiptastofnun. Nefndin fékk kynningu á málinu og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.
30.11.2020 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneyti, Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og Sigurjón Ingvason frá Póst- og fjarskiptastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
05.03.2020 47. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu, Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Sigurjón Ingvason frá Póst- og fjarskiptastofnun. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
27.02.2020 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/
Á fundinn komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu, Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Sigurjón Ingvason frá Póst- og fjarskiptastofnun. Þau kynntu málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.