Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.

(2003011)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.12.2020 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir álit um skýrsluna.
09.12.2020 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Nefndin ræddi málið.
07.12.2020 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Nefndin ræddi málið.
05.10.2020 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Dagskrárlið frestað.
08.06.2020 69. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og formanni lögregluráðs.
08.06.2020 69. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Helga Kjartansson lögreglustjóra og Sigurgeir Sigmundsson frá lögreglunni á Suðurnesjum.
20.05.2020 60. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
09:30 Á fund nefndarinnar kom Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ráðherra gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

10:26 Þá kom á fund nefndarinnar Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu. Gerði hún grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
11.05.2020 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Á fund nefndarinnar kom Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Gerði hún grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
06.05.2020 53. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
09:34 Á fund nefndarinnar komu Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Halldór Halldórsson frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10:06 Á fund nefndarinnar kom Snorri Magnússon frá Landssambandi lögreglumanna. Gerði hann grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Nefndin fjallaði um málið.
09.03.2020 45. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
Kl. 09:05 Á fund nefndarinnar komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Guðrún Jenný Jónsdóttir, Guðmundur B. Helgason og Sigríður Kristjánsdóttir frá Ríkisendurskoðun og Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri og Hinrika Sandra Ingimundardóttir frá dómsmálaráðuneyti. Ríkisendurskoðandi kynnti skýrsluna ásamt starfsfólki Ríkisendurskoðunar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:43 Gestir frá Ríkisendurskoðun yfirgáfu fund og fulltrúar dómsmálaráðuneytis sátu áfram. Gerðu þeir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 11:13 Á fund nefndarinnar komu Kjartan Þorkelsson settur ríkislögreglustjóri, Margrét Kristín Pálsdóttir og Jón Bjartmarz frá embætti ríkislögreglustjóra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.