Reykjavíkurflugvöllur og staða samkomulags um rannsóknir í Hvassahrauni

Frumkvæðismál (2005093)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.06.2020 67. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reykjavíkurflugvöllur og staða samkomulags um rannsóknir í Hvassahrauni
Nefndin ræddi við Sigrúnu Björk Jakobsdóttur frá Isavia og Ingvar Tryggvason og Matthías Sveinbjörnsson gegnum fjarfundabúnað um breytingar á flugvallarsvæðinu.
14.05.2020 57. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reykjavíkurflugvöllur og staða samkomulags um rannsóknir í Hvassahrauni
Nefndin ræddi við Sigurð Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ingveldi Sæmundsdóttur, Sigurberg Björnsson, Ragnhildi Hjaltadóttur frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, Eyjólf Árna Rafnsson formann stýrihóps um flugvallakosti á suðvesturhorninu, Dag B. Eggertsson borgarstjóra og Þorstein Hermannsson frá Reykjavíkurborg um málefni Reykjavíkurflugvallar og stöðu samkomulags um rannsóknir í Hvassahrauni, í gegnum fjarfundarbúnað.