Umfang ráðstafana í ríkisfjármálum

Frumkvæðismál (2005120)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.05.2020 76. fundur fjárlaganefndar Umfang ráðstafana í ríkisfjármálum
Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Hilda Hrund Cortez, Katrín Anna Guðmundsdóttir og Jón Viðar Pálmason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau fóru yfir það umfang sem felst í ráðstöfunum í ríkisfjármálum undanfarnar vikur vegna kórónaveiru faraldursins og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.