Frumvarp til fjárlaga 2021

Frumkvæðismál (2009064)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.11.2020 18. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Til fundarins komu Grímur Atlason og Héðinn Unnsteinsson frá Geðhjálp. Þeir kynntu umsögn samtakanna og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.
17.10.2020 6. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Til fundarins komu Guðrún Gísladóttir, Ingvi Már Pálsson og Sigrún Brynja Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Kl. 10:41. Pétur Fenger, Sveinn M. Bragason, Brynhildur Þorgeirsdóttir og Marsilía Dröfn Sigurðardóttir frá dómsmálaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra.
Kl. 12:00. Marinó Melsted, Bergþór Sigurðsson, Bryndís Ásbjarnardóttir, Björn H. Björnsson og Gunnar S. Guðmundsson frá Hagstofu Íslands. Þau kynntu hagspá Hagstofu Íslands og svöruðu spurningum um efni hennar.
16.10.2020 5. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Kl. 9:04. Til fundarins komu Ingilín Kristmannsdóttir, Sigurbergur Björnsson og Hermann Sæmundsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
Kl. 10:21. Gissur Pétursson, Svanhvít Jakobsdóttir, Inga Birna Einarsdóttir og Jóhanna Lind Elíasdóttir frá félagsmálaráðuneytinu.
Kl. 11:50. Bryndís Hlöðversdóttir, Óðinn Helgi Jónsson, Heiður M. Björnsdóttir, Benedikt Árnason og Steinunn Valdís Óskarsdóttir frá forsætisráðuneytinu.
Kl. 13:00. Guðrún Ögmundsdóttir, Andri Heiðar Kristinsson, Einar Birkir Einarsson, Þórdís Steinsdóttir, Ástríður Elín Jónsdóttir, Hrafn Hlynsson og Sigurður Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum um efni þess.
14.10.2020 4. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Katrín Anna Guðmundsdóttir, Ásgeir Runólfsson, Dóróthea Jóhannsdóttir, Hlynur Hreinsson, Kristinn Bjarnason, Marta Birna Baldursdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:15. Sigurður H. Helgason, Högni Haraldsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir, Guðrún Birna Finnsdóttir, Einar Birkir Einarsson og Andri Heiðar Kristinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Gestirnir fóru yfir þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.
12.10.2020 3. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Til fundarins komu Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson, Dagný Brynjólfsdóttir, Elsa B. Friðfinnsdóttir, Ásthildur Knútsdóttir og Hrönn Ottósdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Þau fóru yfir þá þætti frumvarpsins sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.
09.10.2020 2. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Tómas Brynjólfsson og Ólafur Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:09. Jón Viðar Pálmason, Dóróthea Jóhannsdóttir og Kristinn Bjarnason fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:49. Elín Guðjónsdóttir, Margrét Þórólfsdóttir, Óttar Snædal Þorsteinsson og Benedikt Axel Ágústsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 11:35. Sigríður Arnardóttir, Stefán Guðmundsson, Jón G. Pétursson, Hugi Ólafsson, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.
01.10.2020 1. fundur fjárlaganefndar Frumvarp til fjárlaga 2021
Til fundarins kom Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Hann kynnti frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna um efni þess.