Kynning á skýrslu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um niðurstöður óháðrar nefndar um athugun á aðferðafræði, áhættumati og greiningum á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar

Kynning (2010189)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.10.2020 2. fundur atvinnuveganefndar Kynning á skýrslu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um niðurstöður óháðrar nefndar um athugun á aðferðafræði, áhættumati og greiningum á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar
Á fund nefndarinnar mættu Gunnar Stefánsson prófessor, formaður óháðrar nefndar um athugun á aðferðarfræði, áhættumati og greiningum á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar, Sigurður Guðjónsson og Ragnar Jóhannsson frá Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna og Jón Þrándur Stefánsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.