Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld

Frumkvæðismál (2011228)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.06.2021 69. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að skýrslu um athugun málsins standa allir viðstaddir nefndarmenn.
04.06.2021 67. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.
03.06.2021 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
21.05.2021 61. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.
19.05.2021 60. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.
18.05.2021 59. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.
14.05.2021 58. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.
11.05.2021 56. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Á fund nefndarinnar mætti Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gerði hann grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
07.05.2021 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
05.05.2021 54. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Nefndin ræddi málið.
08.03.2021 40. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Á fund nefndarinnar mætti Joanna Marcinkowska frá ráðgjafarstofu innflytjendamála sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
22.02.2021 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Dagskrárlið var frestað.
16.02.2021 35. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld
Á fund nefndarinnar mætti Tatjana Latinovic og Hrafnhildur Kvaran frá Innflytjendaráði. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mætti einnig Linda Dröfn Gunnarsdóttir frá Fjölmenningarsetri sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Saga Kjartansdóttir frá Alþýðusambandi Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin málið.
30.11.2020 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku
Á fund nefndarinnar mættu Anna Rut Kristjánsdóttir og Hallgrímur J. Ámundason frá forsætisráðuneyti, Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, Linda Rós Alfreðsdóttir og Hrafnhildur Kvaran frá félagsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin málsmeðferð.
25.11.2020 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku
Nefndin fjallaði um málið.