Fjarskipti og netöryggi

(2011307)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.01.2021 31. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Fjarskipti og netöryggi
Á fund nefndanna mættu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneytinu og Sigurður Emil Pálsson og Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.
29.01.2021 16. fundur utanríkismálanefndar Fjarskipti og netöryggi
Á fund nefndanna komu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti og Sigríður Rafnar Pétursdóttir og Sigurður Emil Pálsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.

Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.
23.11.2020 13. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Fjarskipti og netöryggi
Nefndin samþykkti að taka við minnisblaði um málið frá utanríkisráðuneytinu í trúnaði um efni þess, sbr. 3. mgr. 50. gr. laga um þingsköp Alþingis nr. 55/1991.