Aurskriðurnar á Seyðisfirði

Frumkvæðismál (2101018)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.01.2021 24. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Aurskriðurnar á Seyðisfirði
Á fund nefndarinnar mættu Harpa Grímsdóttir, Tómas Jóhannesson, Sigrún Karlsdóttir og Árni Snorrason frá Veðurstofunni, Skafti Brynjólfsson og Halldór G. Pétursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Víðir Reynisson og Björn Oddsson frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Margrét María Sigurðardóttir og Kristján Ólafur Guðnason frá Lögreglunni á Austurlandi. Gerðu gestir grein fyrir atburðunum á Seyðisfirði 18. desember 2020 og svöruðu spurningum nefndarmanna.