Endurskoðun ríkisreiknings 2012
(1310203)
Fjárlaganefnd
Nefndarfundir
Dagsetning | Fundur | Bókun |
---|---|---|
21.01.2015 | 38. fundur fjárlaganefndar | Álitið var afgreitt úr nefndinni með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna. Guðlaugur Þór Þórðarsson, Valgerður Gunnarsdóttir og Haraldur Benediktsson standa að álitinu skv. 4. mgr. 19. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis sem settar voru til bráðabirgða 4. október 2011. |
14.11.2014 | 21. fundur fjárlaganefndar | Umræðu um dagskrárliðinn frestað. |
29.10.2014 | 16. fundur fjárlaganefndar | Ákveðið var að vinnuhópur fjárlaganefndar myndi fara yfir drög að áliti nefndarinnar um skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreikninga 2011 og 2012 í næstu viku. |
28.04.2014 | 56. fundur fjárlaganefndar | Rætt var um skipulagningu á starfi vinnuhóps nefndarinnar vegna vinnslu málsins. |
22.01.2014 | 40. fundur fjárlaganefndar | Umfjöllun um skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2012 var vísað til vinnuhóps fjárlaganefndar. |