Staða mála.

(1312001)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.01.2019 35. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Tillaga um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verði framsögumaður 9. máls, mannanöfn, og 15. máls, almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), í stað Helga Hrafns Gunnarssonar var samþykkt.
05.02.2015 33. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Formaður nefndarinnar fór yfir stöðu þingmála í nefndinni.
08.04.2014 64. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Nefndin ræddi stöðu mála í nefndinni.
28.01.2014 40. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Nefndin fór yfir verkefnastöðu sína.
03.12.2013 20. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Nefndin fór yfir stöðu mála í nefndinni og ræddi áframhaldandi málsmeðferð.