Framkvæmd fjárlaga 2014

(1402054)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.11.2014 18. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Siguður Helgi Helgason, Viðar Helgason og Ingþór Karlsson. Farið var yfir níu mánaða greiðsluuppgjör ríkissjóðs.
25.08.2014 69. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Alþingi: Karl Magnús Kristjánsson. Farið var yfir fjármál Alþingis og rannsóknarnefnda Alþingis.
Velferðarráðuneytið: Anna Lilja Gunnarsdóttir, Hrönn Ottósdóttir, Sturlaugur Tómasson, Sveinn Magnússon og Dagný Brynjólfsdóttir. Farið var yfir eftirlit með framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins.
Innanríkisráðuneyti: Ragnhildur Hjaltadóttir, Pétur Fenger og Oddur Einarsson. Farið var yfir eftirlit með framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins.
13.08.2014 68. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Sigurður Helgi Helgason og Viðar Helgason.
Farið var yfir framkvæmd fjárlaga fyrstu 6 mánuði ársins.
12.08.2014 67. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Magnússon og Auður B. Árnadóttir.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti: Guðrún Gísladóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti: Sigríður Auður Arnardóttir og Stefán Guðmundsson.

Farið var yfir veikleikayfirlit og horfur og aðgerðir í rekstri ráðuneytanna.
24.03.2014 52. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Alþingi: Karl M. Kristjánsson. Farið var yfir horfur í rekstri Alþingis og stofnana þess.
12.03.2014 51. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Frá forsætisráðuneyti komu á fund nefndarinnar Ragnhildur Arnljótsdóttir, Óðinn H. Jónsson, Eydís Eyjólfsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir og Ágúst Geir Ágústsson, frá Minjastofnun Kristín Huld Sigurðardóttir og Magnús Skúlason frá húsafriðunarnefnd. Rætt um veikleikamat við framkvæmd fjárlaga árið 2014. Lögð fram minnisblöð um úthlutun styrkja ráðuneytisins til ýmissa verkefna.

Frá fjármála- og efnahagsráðuneyti komu á fund nefndarinnar Maríanna Jónasdóttir og Elín Guðjónsdóttir. Lagt fram minnisblað um tekjuáætlun 2013, fjárlög, fjáraukalög og bráðbirgðaútkomu.
05.03.2014 50. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Frá mennta- og menningarmálaráðuneyti komu Gísli Þór Magnússon og Auður B. Árnadóttir. Ræddir veikleikar við framkvæmd fjárlaga 2014 hjá ráðuneytinu og stofnunum þess.

Frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti komu á fund nefndarinnar Guðrún Gísladóttir og Hanna Dóra Másdóttir. Farið yfir veikleika við framkvæmd fjárlaga 2014 hjá ráðuneytinu og stofnunum þess.
04.03.2014 49. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Frá velferðarráðuneytinu: Hrönn Ottósdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Unnur Ágústsdóttir. Farið yfir veikleikamat á fjárlagaliðum ráðuneytisins við framkvæmd fjárlaga árið 2014.

Frá fjármála- og efnahagsráðuneyti kom Sverrir Jónsson. Farið yfir veikleika við framkvæmd fjárlaga 2014 í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Mun senda nefndinni minnisblað um fækkun starfsmanna í ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Einnig minnisblað um dómsmál um almenningssamgöngur á Austurlandi.

Frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti mættu á fund nefndarinnar Sigríður Auður Arnardóttir og Björgvin Valdimarsson. Farið yfir veikleikamat á fjárlagaliðum ráðuneytisins við framkvæmd fjárlaga árið 2014.

Frá utanríkisráðuneyti komu á fund nefndarinnar Harald Aspelund og Marta Jónsdóttir. Veikleikamat á fjárlagaliðum ráðuneytisins við framkvæmd fjárlaga árið 2014 rædd.
03.03.2014 48. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Innanríkisráðuneyti: Ragnhildur Hjaltadóttir, Pétur M. Fenger og Oddur Einarsson. Farið var yfir veikleikamat við framkvæmd fjárlaga 2014.
26.02.2014 47. fundur fjárlaganefndar Veikleikamat við framkvæmd fjárlaga 2014
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Sigurður Helgi Helgason, Ingþór Karl Eiríksson og Viðar Helgason. Rætt var um veikleikamat við framkvæmd fjárlaga 2014.
19.02.2014 45. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2014
Velferðarráðuneyti: Dagný Brynjólfsdóttir, Unnur Ágústsdóttir, Einar Njálsson og Heiður Margrét Björnsdóttir.

Farið var yfir stöðu Landspítala,hjúkrunarheimila og sjúkratrygginga.