Menntunarmál fanga

(1405036)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.03.2015 43. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Gíslasson frá Fangelsismálastofnun, Olga Lísa Garðarsdóttir frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og Margrét Frímannsdóttir frá Fangelsinu að Litla-Hrauni. Fóru þau yfir menntunarmál fanga og svöruðu spurningum nefndarmanna.
08.05.2014 70. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Á fund nefndarinnar komu Margrét Frímannsdóttir frá Fangelsinu Litla- Hrauni, Erlendur Baldursson frá Fangelsismálastofnun og Anna Fríða Bjarnadóttir, Haraldur Eiríksson, Hjördís Árnadóttir og Ingi S. Ingason frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Ræddu þau menntunarmála fanga og svöruðu spurningum nefndarmanna.