Tilskipun 2010/75/ESB er varðar losun mengunarefna frá iðnaði.
(önnur mál nefnda)- 12. fundur utanríkismálanefndar á 144. þingi, þann 11.11.2014
Tilskipun 2010/75/ESB er varðar losun mengunarefna frá iðnaði.:
Fyrir fundinum lá álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um. - 12. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 144. þingi, þann 05.11.2014
Tilskipun 2010/75/ESB er varðar losun mengunarefna frá iðnaði.:
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar. - 3. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 144. þingi, þann 24.09.2014
Tilskipun 2010/75/ESB er varðar losun mengunarefna frá iðnaði.:
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Fjólu Sigurðardóttur, Kjartan Ingvarsson og Ásdísi Auðunsdóttur frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.