Reglugerð (ESB) nr. 361/2014 um stöðlun skjala sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja

(1409129)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.02.2015 23. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 361/2014 um stöðlun skjala sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja
Sjá bókun við dagskrárlið 6.
16.02.2015 32. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) nr. 361/2014 um stöðlun skjala sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja
Álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar var afgreitt.
06.02.2015 31. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) nr. 361/2014 um stöðlun skjala sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja
Umfjöllun málsins var frestað.
24.09.2014 3. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð 361/2014 um stöðlun skjala sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ástu Sóllilju Sigurbjörnsdóttur, Gunnar Örn Indriðason og Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti. Kynntu þau efni málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.