Reglugerð (ESB) nr. 568/2014 um breytingu á V. viðauka reglugerðar (ESB) nr. 305/2011 (mat á nothæfi byggingarvara)
(önnur mál nefnda)- 13. fundur utanríkismálanefndar á 144. þingi, þann 13.11.2014
Reglugerð (ESB) nr. 568/2014 um breytingu á V. viðauka reglugerðar (ESB) nr. 305/2011 (mat á nothæfi byggingarvara):
Fyrir fundinum lá álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um. - 12. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 144. þingi, þann 05.11.2014
Reglugerð (ESB) nr. 568/2014 um breytingu á V. viðauka reglugerðar (ESB) nr. 305/2011 (mat á nothæfi byggingarvara):
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar. - 11. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 144. þingi, þann 03.11.2014
Reglugerð (ESB) nr. 568/2014 um breytingu á V. viðauka reglugerðar (ESB) nr. 305/2011 (mat á nothæfi byggingarvara):
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kjartan Ingvarsson og Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.