Frumvarp nefndar um framlengingu laga nr. 41/2013.

(önnur mál nefnda)

  • 23. fundur atvinnu­vega­nefndar á 144. þingi, þann 24.11.2014
    Frumvarp nefndar um framlengingu laga nr. 41/2013.:
    Meiri hluti nefndarinnar ákvað að flytja frumvarp um framlengingu á gildstíma laga nr. 41/2013 um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi.
    Að frumvarpinu standa: JónG, LRM, HarB, ÁsF, KLM, PJP, ÞorS og ÞórE.