Reglugerð (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega á sjó og skipgengum vatnaleiðum

(1412038)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.02.2015 23. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega á sjó og skipgengum vatnaleiðum
Sjá bókun við dagskrárlið 6.
16.02.2015 32. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega á sjó og skipgengum vatnaleiðum
Álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar var afgreitt.
06.02.2015 31. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega á sjó og skipgengum vatnaleiðum
Umfjöllun málsins var frestað.
21.01.2015 27. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega á sjó og skipgengum vatnaleiðum
Á fund nefndarinnar komu Marta Jónsdóttir og Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti og Kristín Helga Markúsdóttir og Ólafur Briem frá Samgöngustofu sem kynntu efni gerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.