Kynning á stöðu Íslands í loftslagsmálum

(1502049)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.02.2015 32. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Kynning á stöðu Íslands í loftslagsmálum
Á fund nefndarinnar komu Stefán Haukur Jóhannesson og Hrund Hafsteinsdóttir frá utanríkisráðuneytinu og Hugi Ólafsson, Stefán Einarsson og Helga Jónsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Kynntu þau stöðu Íslands í loftslagsmálum, skuldbindingar til 2020 skv. 2. tímabili Kyoto-bókunarinnar, tvíhliða samning við ESB, Parísarfundinn og væntanlegt nýtt hnattrænt samkomulag eftir 2020.