Reglugerð (ESB) nr. 2015/2120 (TSM - Telecom Single Market)
(önnur mál nefnda)- 36. fundur utanríkismálanefndar á 145. þingi, þann 17.03.2016
Reglugerð (ESB) nr. 2015/2120 (TSM - Telecom Single Market):
Formaður kynnti álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um. - 42. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 145. þingi, þann 15.03.2016
Reglugerð (ESB) nr. 2015/2120 (TSM - Telecom Single Market):
Varaformaður lagði til að framlagt álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar vegna málsins yrði afgreitt og var það samþykkt. - 37. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 145. þingi, þann 07.03.2016
Reglugerð (ESB) nr. 2015/2120 (TSM - Telecom Single Market):
Nefndin hélt símafund með Smára McCarthy. - 35. fundur umhverfis- og samgöngunefndar á 145. þingi, þann 29.02.2016
Reglugerð (ESB) nr. 2015/2120 (TSM - Telecom Single Market):
Á fund nefndarinnar komu Vera Sveinbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneyti og Guðmann Bragi Birgisson frá Póst- og fjarskiptastofnun.