Upplýsingafundur.

(önnur mál nefnda)

  • 60. fundur efna­hags- og við­skipta­nefndar á 145. þingi, þann 20.05.2016
    Upplýsingafundur.:
    Á fund nefndarinnar mættu Guðrún Þorleifsdóttir, Haraldur Steinþórsson, Benedikt Gíslason og Guðmundur Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Ingibjörg Guðbjartsdóttir, Sturla Pálsson, Guðmundur Sigurbergsson, Rannveig Júníusdóttir, Róbert Helgason, og Jens Skaptason frá Seðlabanka Íslands. Gestirnir kynntu væntanlegt frumvarp fyrir nefndinni og svörðuðu spurningum nefndarmanna.