Veiting ríkisborgararéttar.

(1605156)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.06.2016 71. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Veiting ríkisborgararéttar.
Nefndin samþykkti að afgreiða frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins.