Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa

(1610108)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2017 9. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa
Sjá bókun við dagskrárlið 4.
08.03.2017 10. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
06.03.2017 9. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa
Dagskrárlið frestað.
27.02.2017 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa
Á fund nefndarinnar komu Steinlaug Högnadóttir og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti og Kjartan Ingvarsson og Laufey Helga Guðmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Gestir kynntu efni reglugerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.