Fjármögnun samgönguframkvæmda 2017
(önnur mál nefnda)- 35. fundur fjárlaganefndar á 146. þingi, þann 14.03.2017
Fjármögnun samgönguframkvæmda 2017:
Á fund nefndarinnar komu samgönguráðherra og fulltrúar innanríkisráðuneytisins: Jón Gunnarsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Sigurbergur Björnsson, Ingilín Kristmansdóttir og Ólafur E. Jóhannsson.
Farið var yfir forgangsröðun samgönguframkvæmda á yfirstandandi ári.