Starfsemi fiskvinnslu á Akranesi

(1704042)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.04.2017 14. fundur atvinnuveganefndar Starfsemi fiskvinnslu á Akranesi
Rætt var m.a. um starfsemi fiskvinnslu á Akranesi og starfsskilyrði sjávarútvegsfyrirtækja.
Á fund nefndarinnar komu Hallveig Ólafsdóttir og Heiðrún Lind Marteinsdóttir frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og einnig ræddi nefndin í síma við Gauta Jóhannesson fyrir hönd samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.