Umfjöllun um lagfæringu á lögum nr. 30/2007 um áhafnir íslenskra fiskiskipa o.fl.

(1704077)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.04.2017 20. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Umfjöllun um lagfæringu á lögum nr. 30/2007 um áhafnir íslenskra fiskiskipa o.fl.
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.
07.04.2017 19. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Umfjöllun um lagfæringu á lögum nr. 30/2007 um áhafnir íslenskra fiskiskipa o.fl.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Sigurberg Björnsson og Björn Frey Björnsson frá innanríkisráðuneyti.