Þróunarsamvinna Íslands

(önnur mál nefnda)

 • 14. fundur utanríkismála­nefndar á 150. þingi, þann 25.11.2019
  Þróunarsamvinna Íslands:
  Á fund nefndarinnar komu Jón Erlingur Jónasson, Gísli Þ. Magnússon, Sara Ögmundsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

 • 13. fundur utanríkismála­nefndar á 150. þingi, þann 22.11.2019
  Þróunarsamvinna Íslands:
  Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Borgar Þór Einarsson, Martin Eyjólfsson, Jón Erlingur Jónasson, Nína Björk Jónsdóttir og Sveinn H. Guðmarsson frá utanríkisráðuneyti.

  Utanríkisráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.