Afleiddar reglugerðir af EMIR reglugerð (ESB) nr. 648/2012

(1705150)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.05.2017 25. fundur utanríkismálanefndar Afleiddar reglugerðir af EMIR reglugerð (ESB) nr. 648/2012
Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
24.05.2017 53. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Afleiddar reglugerðir af EMIR reglugerð nr. 648/2012
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Kári Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Steinlaug Högnadóttir frá utanríkisráðuneyti.

Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna. Að álitinu stóðu allir viðstaddir nefndarmenn.